Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 12:02 Baldur Fritz Bjarnason er að blómstra undir stjórn föður síns Bjarna Fritzsonar. Vísir/Hulda Margrét/@ir_handbolti Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid) Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira
Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid)
Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Sjá meira