Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 09:18 Jónína Þórdís Karlsdóttir er með tvær þrennur í fyrstu fimm leikjunum. @armannkarfa Ármann hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi og hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína. Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2. Körfubolti Ármann Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Körfubolti Ármann Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira