Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 01:56 Mike Tyson gaf Jake Paul góðan kinnhest á vigtuninni eins og sjá má hér. Getty/Christian Petersen/ Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02
„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33