Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 01:56 Mike Tyson gaf Jake Paul góðan kinnhest á vigtuninni eins og sjá má hér. Getty/Christian Petersen/ Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Bardagi Tyson og Paul fer fram annað kvöld en hann fer fram AT&T Stadium, heimavelli Dallas Cowboys, í Arlington, Texas. Bardaginn er sýndur á Netflix. Þar mætast fyrrum heimsmeistarinn og einn öflugasti hnefaleikakappi sögunnar í Tyson og Youtube-stjarnan Jake Paul. Tyson er 58 ára eða þrjátíu árum eldri en Paul. Þetta er mesti aldursmunur á milli bardagakappa í sögu atvinnuhnefaleika. Það urðu læti þegar félagarnir mættu á vigtunina sína í gærkvöldi. Mike Tyson snöggreiddist þegar Jake Paul skreið í átt að honum þegar þeir áttu að stilla sér hvor á móti öðrum. Tyson sló þá Jake Paul en hann gaf honum þarna góðan kinnhest. Jake Paul sagðist ekki hafa fundið fyrir þessu en bætti því við að þetta væri nú orðið persónulegt. „[Tyson] verður að deyja,“ sagði Jake Paul. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tyson sló Jake Paul á vigtuninni. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Box Tengdar fréttir Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02 „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. 14. nóvember 2024 13:02
„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. 11. nóvember 2024 09:33