Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2024 10:10 Aníta Auðunsdóttir, Brynjar Þór Ólafsson, og Sólrún Lovísa Sveinsdóttir. Brynjar Þór Ólafsson, Sólrún Lovísa Sveinsdóttir og Aníta Auðunsdóttir hafa verið ráðin til Reita. Í tilkynningu segir að Sólrún hafi tekið við stöðu verkefnastjóra á þróunarsviði, Aníta sem lögfræðingur á lögfræðisviði og Brynjar sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna. Þau hafi þegar hafið störf. „Sólrún er með víðtæka reynslu af stýringu þróunar-, hönnunar og umbreytingarverkefna, m.a. hjá fasteignaþjónustu Landspítalans, hjá Nýjum Landspítala, Verkís verkfræðistofu og fyrir Mannverk. Sólrún er með MSc gráðu í byggingaverkfræði, BSc gráðu í tæknifræði, diplómu í opinberri stjórnsýslu auk alþjóðlegrar IPMA vottunar í verkefnastjórnun. Sem verkefnastjóri á þróunarsviði heldur Sólrún til að mynda utan um verkefnastýringu þróunar- og umbreytingarverkefna en hlutverk þróunarsviðs er að stýra fasteignaþróunarverkefnum og styðja við vöxt og viðgang félagsins sem leiðandi afl í uppbyggingu innviða samfélagsins. Brynjar kemur til Reita frá Steypustöðinni þar sem hann starfaði sem verkefnastjóri reisinga á forsteyptum einingum. Brynjar er með BSc gráðu í byggingafræði, hefur mikla reynslu af áætlunargerð og kostnaðaráætlun ásamt áratuga reynslu af störfum sem múrarameistari. Sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna hefur Brynjar umsjón með viðhaldi fasteignasafns Reita ásamt framkvæmdum sem snúa að því að aðlaga húsnæði að þörfum leigutaka og auka verðgildi þess. Aníta bætist við lögfræðisvið Reita. Hún kemur til fyrirtækisins frá lögfræðistofunni MAGNA lögmenn, þar sem hún starfaði síðastliðin fimm ár og öðlaðist víðtæka þekkingu og reynslu á sviði lögfræði og ráðgjafar. Aníta er með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu frá sama skóla. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2021,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sólrún hafi tekið við stöðu verkefnastjóra á þróunarsviði, Aníta sem lögfræðingur á lögfræðisviði og Brynjar sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna. Þau hafi þegar hafið störf. „Sólrún er með víðtæka reynslu af stýringu þróunar-, hönnunar og umbreytingarverkefna, m.a. hjá fasteignaþjónustu Landspítalans, hjá Nýjum Landspítala, Verkís verkfræðistofu og fyrir Mannverk. Sólrún er með MSc gráðu í byggingaverkfræði, BSc gráðu í tæknifræði, diplómu í opinberri stjórnsýslu auk alþjóðlegrar IPMA vottunar í verkefnastjórnun. Sem verkefnastjóri á þróunarsviði heldur Sólrún til að mynda utan um verkefnastýringu þróunar- og umbreytingarverkefna en hlutverk þróunarsviðs er að stýra fasteignaþróunarverkefnum og styðja við vöxt og viðgang félagsins sem leiðandi afl í uppbyggingu innviða samfélagsins. Brynjar kemur til Reita frá Steypustöðinni þar sem hann starfaði sem verkefnastjóri reisinga á forsteyptum einingum. Brynjar er með BSc gráðu í byggingafræði, hefur mikla reynslu af áætlunargerð og kostnaðaráætlun ásamt áratuga reynslu af störfum sem múrarameistari. Sem verkefnastjóri viðhaldsverkefna hefur Brynjar umsjón með viðhaldi fasteignasafns Reita ásamt framkvæmdum sem snúa að því að aðlaga húsnæði að þörfum leigutaka og auka verðgildi þess. Aníta bætist við lögfræðisvið Reita. Hún kemur til fyrirtækisins frá lögfræðistofunni MAGNA lögmenn, þar sem hún starfaði síðastliðin fimm ár og öðlaðist víðtæka þekkingu og reynslu á sviði lögfræði og ráðgjafar. Aníta er með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu frá sama skóla. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2021,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Reitir fasteignafélag Mest lesið Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira