LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 12:45 LeBron James hefur byrjað tímabilið vel. Hann er með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. getty/Ronald Cortes Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26. NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26.
NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00