Markvörður Bayern með krabbamein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 09:30 Mala Grohs er aðalmarkvörður Bayern München. getty/Jonathan Moscrop Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. „Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026. Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
„Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026.
Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira