Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 17:17 Harry Kane á æfingu með enska landsliðinu. Vísir/ Getty Images/Alex Livesey Fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu segir að HM 2026 þurfi ekki endilega að vera hans síðasta stórmót í fótbolta. Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira