Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:11 Þegar Borce Ilievski þjálfaði ÍR þá spiluðu þeir í Seljaskóla en nú spila þeir í nýju íþróttahúsi í Mjóddinni. Vísir/Bára ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. Borce Ilievski er hættur með 1. deildarlið Fjölnis og tekur í staðinn við Bónus deildarliði ÍR. ÍR tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Fjölnir hafði áður tilkynnt að þjálfarinn væri hættur störfum í Grafarvoginum. Borce mun taka við starfi Ísaks Mána Wium sem hætti skyndilega með liðið eftir sjöttu umferðina. Baldur Már Stefánsson, aðstoðarmaður Ísaks, stýrði ÍR til sigur í síðasta leik í Njarðvík en Breiðholtsliðið var þá búið að tapa sex fyrstu leikjum sinum. Fyrsti leikur Borce verður á móti Valsmönnum eftir landsleikjahlé. „Ég er virkilega ánægður að vera kominn aftur til ÍR. Það eru krefjandi leikir fram undan þar sem allir þurfa að leggjast á eitt til að snúa gengi liðsins við. Síðasti leikur á móti Njarðvík var góður og vonandi náum við að byggja á því áfram. Ég vil hvetja alla til að mæta á næstu leiki því öflugur stuðningur úr stúkunni er ómetanlegur – Áfram ÍR,“ sagði Borce við miðla ÍR. Borce þjálfaði ÍR í sex ár frá 2015 til 2021 en hápunkturinn var þegar hann fór með liðið alla leið í lokaúrslitin vorið 2019. Hann hefur þjálfað Fjölni frá árinu 2022. Borce hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2006 en hann hefur einnig þjálfað KFÍ, Tindastóls, Bolungarvík og Breiðabliki. Hákon Örn, fyrirliði ÍR, þekkir vel til Borche og hlakkar til samstarfsins: „Ég er virkilega ánægður fyrir hönd félagsins að fá Borche aftur til liðs við okkur en ég sjálfur lék undir hans stjórn um árabil og áttum við frábæran tíma þá. Ég er sannfærður um að endurkoma Borche muni styrkja okkur í baráttunni sem er framundan,“ sagði Hákon. Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Borce Ilievski er hættur með 1. deildarlið Fjölnis og tekur í staðinn við Bónus deildarliði ÍR. ÍR tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. Fjölnir hafði áður tilkynnt að þjálfarinn væri hættur störfum í Grafarvoginum. Borce mun taka við starfi Ísaks Mána Wium sem hætti skyndilega með liðið eftir sjöttu umferðina. Baldur Már Stefánsson, aðstoðarmaður Ísaks, stýrði ÍR til sigur í síðasta leik í Njarðvík en Breiðholtsliðið var þá búið að tapa sex fyrstu leikjum sinum. Fyrsti leikur Borce verður á móti Valsmönnum eftir landsleikjahlé. „Ég er virkilega ánægður að vera kominn aftur til ÍR. Það eru krefjandi leikir fram undan þar sem allir þurfa að leggjast á eitt til að snúa gengi liðsins við. Síðasti leikur á móti Njarðvík var góður og vonandi náum við að byggja á því áfram. Ég vil hvetja alla til að mæta á næstu leiki því öflugur stuðningur úr stúkunni er ómetanlegur – Áfram ÍR,“ sagði Borce við miðla ÍR. Borce þjálfaði ÍR í sex ár frá 2015 til 2021 en hápunkturinn var þegar hann fór með liðið alla leið í lokaúrslitin vorið 2019. Hann hefur þjálfað Fjölni frá árinu 2022. Borce hefur þjálfað á Íslandi frá árinu 2006 en hann hefur einnig þjálfað KFÍ, Tindastóls, Bolungarvík og Breiðabliki. Hákon Örn, fyrirliði ÍR, þekkir vel til Borche og hlakkar til samstarfsins: „Ég er virkilega ánægður fyrir hönd félagsins að fá Borche aftur til liðs við okkur en ég sjálfur lék undir hans stjórn um árabil og áttum við frábæran tíma þá. Ég er sannfærður um að endurkoma Borche muni styrkja okkur í baráttunni sem er framundan,“ sagði Hákon.
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira