Hefur Ben Simmons náð botninum? Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 07:00 Margir hafa sett stórt spurningamerki við skotstíl Ben Simmons í gegnum tíðina EPA-EFE/JASON SZENES SHUTTERSTOCK OUT Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll. NBA Körfubolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll.
NBA Körfubolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira