Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 06:33 Shi Ming fær nú möguleika á því að taka þátt í UFC bardagakvöldi eftir sigur sinn. Getty/ Jeff Bottari Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) MMA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Ming náði frábæru sparki sem gerði út um bardagann og sendi mótherja hennar Feng Xiaocan upp á sjúkrahús. Það bárust seinna fréttir af því að Feng Xiaocan væri óbrotin og gæti hreyft alla útlimi. Frábær sigur hennar Ming vakti vissulega athygli en ekki síst kringumstæðurnar í lífi hennar utan búrsins. Hin þrítuga Ming vinnur nefnilega sem læknir og henni var ekki spáð góðu gengi. Hin 22 ára gömlu Feng Xiaocan var spáð sigri í bardaganum. Það fór þó ekki svo. Sparkið kom óvænt og var fast þannig að Feng steinlá. Hún var flutt í burtu á börnum og með kraga um hálsinn. Shi Ming hafði miklar áhyggjur af örlögum mótherja síns eftir bardagann. „Ég er virkilega ánægð en um leið hef ég miklar áhyggjur af andstæðingi mínum. Ég vona að hún sé í lagi. Hún er svo ung .... fyrirgefðu mér,“ sagði Ming eftir bardagann augljóslega í talsverðu uppnámi. Það kom einnig í ljós að foreldrar Ming vissu ekki að hún væri bardagakona því hún lifir tvöföldu lífi. Læknir í vinnunni og frábær bardagakona í frítímanum. Sigur hennar í þessum bardaga tryggir henni hins vegar UFC samning og því gæti hún mögulega orðið atvinnubardagakona í næstu framtíð. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
MMA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira