Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 12:54 Jón Gunnarsson skítur föstum skotum á Ásmund Einar Daðason sem sagði núverandi rekstrarvanda Ráðgjafar-og greiningarstöðvar vegna afstöðu fyrrverandi fjármálaráðherra til málaflokksins. Vísir Barnamálaráðherra segir að fyrir atbeina núverandi fjármálaráðherra sé hægt að stórefla Ráðgjafar-og geiningarmiðstöð barna. Fé til þess sé m.a. sótt í aukafjárveitingu í fjárlögum til inngildingar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fullyrðingar barnamálaráðherra, um að Bjarni Benediktsson hafi staðið fjármögnun stofnunarinnar barna fyrir þrifum, vera til marks um taugaveiklun Framsóknarmanna. Ráðgjafar- og greiningarstöð barna stendur frammi fyrir miklum rekstrarvanda að sögn forstjórans sem fór yfir stöðu stofnunarinnar í fréttum í vikunni. Það þyrfti að auka framlög um allt að 250 milljónir svo stofnunin gæti sinnt hlutverki sínu að fullu. Gert að skera niður um átta milljónir Fjárlög voru samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Þar kemur fram að stofnuninni sé gert að skera niður um átta milljónir króna á næsta ári. Úr fjárlögum fyrir árið 2025.Vísir Stofnunin fá nægt fé Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra sagði í fréttum í gær að staða stofnunarinnar nú væri á ábygð fyrrverandi fjármálaráðherra en með nýjum fjárlögum sé búið að tryggja rekstrargrundvöll hennar. „Við reiknum með að geta stóreflt stofnunina,“ sagði hann í gær. Samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðherra í morgun voru nýjar fjárveitingar samþykktar í fjárlögum vegna inngildingar. Hluti af þeim og framlögum tengdum svokölluðum Farsældarlögum barna muni renna til stofnunarinnar. Aukafjárveitingin vegna inngildingar nemi um 750 milljónum króna. Taugaveiklun Framsóknar Ekki náðist í Bjarna Benediktsson fyrrverandi fjármálaráðherra vegna málsins fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins gerir athugasemd við málflutning Ásmundar á Facebook þar sem hann bendir á að Alþingi hafi nýverið afgreitt fjárlög sem allir þingmenn Framsóknar hafi samþykkt. Fram kemur í færslunni að ásakanirnar séu merki um taugaveiklun Framsóknarflokksins. Þá sé ekki nýlunda að núverandi fjármálaráðherra sé tilbúinn að sólunda fé án heimilda frá Alþingi og því megi leiða líkum að því að hér sé enn ein birtingarmynd ábyrgðarleysis Framsóknarmanna á ferðinni. Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Ráðgjafar- og greiningarstöð barna stendur frammi fyrir miklum rekstrarvanda að sögn forstjórans sem fór yfir stöðu stofnunarinnar í fréttum í vikunni. Það þyrfti að auka framlög um allt að 250 milljónir svo stofnunin gæti sinnt hlutverki sínu að fullu. Gert að skera niður um átta milljónir Fjárlög voru samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Þar kemur fram að stofnuninni sé gert að skera niður um átta milljónir króna á næsta ári. Úr fjárlögum fyrir árið 2025.Vísir Stofnunin fá nægt fé Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra sagði í fréttum í gær að staða stofnunarinnar nú væri á ábygð fyrrverandi fjármálaráðherra en með nýjum fjárlögum sé búið að tryggja rekstrargrundvöll hennar. „Við reiknum með að geta stóreflt stofnunina,“ sagði hann í gær. Samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðherra í morgun voru nýjar fjárveitingar samþykktar í fjárlögum vegna inngildingar. Hluti af þeim og framlögum tengdum svokölluðum Farsældarlögum barna muni renna til stofnunarinnar. Aukafjárveitingin vegna inngildingar nemi um 750 milljónum króna. Taugaveiklun Framsóknar Ekki náðist í Bjarna Benediktsson fyrrverandi fjármálaráðherra vegna málsins fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins gerir athugasemd við málflutning Ásmundar á Facebook þar sem hann bendir á að Alþingi hafi nýverið afgreitt fjárlög sem allir þingmenn Framsóknar hafi samþykkt. Fram kemur í færslunni að ásakanirnar séu merki um taugaveiklun Framsóknarflokksins. Þá sé ekki nýlunda að núverandi fjármálaráðherra sé tilbúinn að sólunda fé án heimilda frá Alþingi og því megi leiða líkum að því að hér sé enn ein birtingarmynd ábyrgðarleysis Framsóknarmanna á ferðinni.
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent