Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2024 16:44 Mótmælandi með georgíska fánann og fána Evrópusambandsins sveipaðan um sig andspænis hópi lögreglumanna við georgíska þinghúsið í Tíblisi. Stjórnarandstaðan hefur mótmælt kosningaúrslitunum undanfarnar vikur. Vísir/EPA Þingkosningarnar sem fóru fram í Georgíu í haust fóru ekki heiðarlega fram og þær ætti að endurtaka, að mati Evrópuþingsins. Það kallar ennfremur eftir refsiaðgerðum gegn leiðtogum stjórnarflokksins Georgíska draumsins. Margvíslegar athugasemdir hafa komið fram um þingkosningarnar í Georgíu í síðasta mánuði. Georgíski draumurinn náði hreinum meirihluta samkvæmt opinberum tölum sem stjórnarandstaðan í landinu með forsetann fremstan í flokki dregur í efa. Ásakanir eru uppi um atkvæðakaup, kosningasvik og þrýsting á kjósendur. Afgerandi meirihluti Evrópuþingsins samþykkti ályktun í dag um að opinber úrslit kosninganna endurspegluðu ekki vilja georgísku þjóðarinnar og að halda bæri kosningarnar aftur innan árs undir alþjóðlegu eftirliti. Þá kallaði þingheimur eftir refsiaðgerðum gegn leiðtogum Georgíska draumsins sem bæru ábyrgð á hnignun lýðræðis í landinu. Maka Bochorisvhivli, utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Georgíska draumsins, sagði ályktun Evrópuþingsins byggjast á „ónákvæmum upplýsingum“, að því er kemur fram í frétt Politico. Georgía stefndi enn að Evrópusambandsaðild. Georgía hafði stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu en sambandið frysti umsókn landsins eftir að Georgíski draumurinn samþykkti lög sem þrengja verulega að frjálsum félagasamtökum og fjölmiðlum fyrr á þessu ári. Georgía Evrópusambandið Tengdar fréttir Telur ekki óeðlilegt að sýna mótmælendum samstöðu Utanríkisráðherra telur ekki óeðlilegt að sýna georgískum mótmælendum umdeildra laga samstöðu. Hann furðar sig á misvísandi yfirlýsingum forseta georgíska þingsins eftir fund sendinefndar ráðherrans með honum. 17. maí 2024 06:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Margvíslegar athugasemdir hafa komið fram um þingkosningarnar í Georgíu í síðasta mánuði. Georgíski draumurinn náði hreinum meirihluta samkvæmt opinberum tölum sem stjórnarandstaðan í landinu með forsetann fremstan í flokki dregur í efa. Ásakanir eru uppi um atkvæðakaup, kosningasvik og þrýsting á kjósendur. Afgerandi meirihluti Evrópuþingsins samþykkti ályktun í dag um að opinber úrslit kosninganna endurspegluðu ekki vilja georgísku þjóðarinnar og að halda bæri kosningarnar aftur innan árs undir alþjóðlegu eftirliti. Þá kallaði þingheimur eftir refsiaðgerðum gegn leiðtogum Georgíska draumsins sem bæru ábyrgð á hnignun lýðræðis í landinu. Maka Bochorisvhivli, utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Georgíska draumsins, sagði ályktun Evrópuþingsins byggjast á „ónákvæmum upplýsingum“, að því er kemur fram í frétt Politico. Georgía stefndi enn að Evrópusambandsaðild. Georgía hafði stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu en sambandið frysti umsókn landsins eftir að Georgíski draumurinn samþykkti lög sem þrengja verulega að frjálsum félagasamtökum og fjölmiðlum fyrr á þessu ári.
Georgía Evrópusambandið Tengdar fréttir Telur ekki óeðlilegt að sýna mótmælendum samstöðu Utanríkisráðherra telur ekki óeðlilegt að sýna georgískum mótmælendum umdeildra laga samstöðu. Hann furðar sig á misvísandi yfirlýsingum forseta georgíska þingsins eftir fund sendinefndar ráðherrans með honum. 17. maí 2024 06:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Telur ekki óeðlilegt að sýna mótmælendum samstöðu Utanríkisráðherra telur ekki óeðlilegt að sýna georgískum mótmælendum umdeildra laga samstöðu. Hann furðar sig á misvísandi yfirlýsingum forseta georgíska þingsins eftir fund sendinefndar ráðherrans með honum. 17. maí 2024 06:01