„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2024 22:00 Borche Ilievski segir sínum mönnum til en hann er nýlega tekinn við ÍR á nýjan leik. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. „Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“ Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
„Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“
Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira