Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 16:45 Nikola Jokic er með þrennu að meðaltali í leik á þessu tímabili með Denver Nuggets en hann er með 29,9 stig, 13,4 fraköst og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Getty/Ronald Martinez Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira