„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. desember 2024 21:42 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld. Að mestu allavega. vísir / Diego Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. „Við unnum bara gott lið. Þeir spila góða vörn og það er mjög erfitt að opna þá,“ sagði Lárus í leikslok. „Við erum líka að spila góða vörn á móti og við vissum alveg að það yrði erfitt að fara í einhvern „high-scoring“ leik á móti Álftanesi. Þeir eru mjög vel skipulagðir og sækja á mann inni í teig. Mér fannst David Okeke halda þeim inni í þessu. Hann var með fáránlega góða nýtingu og mér fannst hann bara alltaf hitta þegar hann fékk boltann. En mér fannst vörnin okkar mjög góð í þessum leik og hún eiginlega lokaði þessu í fjórða leikhluta.“ Það var þó einn varnarþáttur sem Lárus var ósáttur með hjá sínum mönnum, en Þórsarar létu gestina taka 15 sóknarfráköst í leiknum. „Það verður til þess að þeir eru að taka fleiri skot heldur en við, en við nýtum skotin okkar aðeins betur. Okeke er að taka fjögur og svo eru margir sem eru að taka sóknarfráköst líka. Það eru eiginlega allir með allavega eitt sóknarfrákast. Við þurfum að bæta þetta.“ Þá segir hann einfalda ástæðu fyrir því að Nikolas Tomsick, sem hafði verið sjóðandi heitur í fyrri hálfleik, hafi nánast ekkert komið við sögu í þriðja leikhluta þegar Álftnesingar komust af alvöru aftur inn í leikinn. „Hann var búinn að spila 17 mínútur í fyrri hálfleik þannig við bara ákváðum að hafa hann ferskann í fjórða.“ Að lokum segir hann liðið eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar Þórsarar sækja Keflvíkinga heim í lokaleik liðsins fyrir jól. „Við erum náttúrulega að fara í mjög erfitt verkefni á móti Keflavík í síðasta leik fyrir jól. En okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Álftanes Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
„Við unnum bara gott lið. Þeir spila góða vörn og það er mjög erfitt að opna þá,“ sagði Lárus í leikslok. „Við erum líka að spila góða vörn á móti og við vissum alveg að það yrði erfitt að fara í einhvern „high-scoring“ leik á móti Álftanesi. Þeir eru mjög vel skipulagðir og sækja á mann inni í teig. Mér fannst David Okeke halda þeim inni í þessu. Hann var með fáránlega góða nýtingu og mér fannst hann bara alltaf hitta þegar hann fékk boltann. En mér fannst vörnin okkar mjög góð í þessum leik og hún eiginlega lokaði þessu í fjórða leikhluta.“ Það var þó einn varnarþáttur sem Lárus var ósáttur með hjá sínum mönnum, en Þórsarar létu gestina taka 15 sóknarfráköst í leiknum. „Það verður til þess að þeir eru að taka fleiri skot heldur en við, en við nýtum skotin okkar aðeins betur. Okeke er að taka fjögur og svo eru margir sem eru að taka sóknarfráköst líka. Það eru eiginlega allir með allavega eitt sóknarfrákast. Við þurfum að bæta þetta.“ Þá segir hann einfalda ástæðu fyrir því að Nikolas Tomsick, sem hafði verið sjóðandi heitur í fyrri hálfleik, hafi nánast ekkert komið við sögu í þriðja leikhluta þegar Álftnesingar komust af alvöru aftur inn í leikinn. „Hann var búinn að spila 17 mínútur í fyrri hálfleik þannig við bara ákváðum að hafa hann ferskann í fjórða.“ Að lokum segir hann liðið eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar Þórsarar sækja Keflvíkinga heim í lokaleik liðsins fyrir jól. „Við erum náttúrulega að fara í mjög erfitt verkefni á móti Keflavík í síðasta leik fyrir jól. En okkur hlakkar til,“ sagði Lárus að lokum.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Álftanes Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira