Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Valur Páll Eiríksson skrifar 17. desember 2024 12:46 Xabi Alonso gladdi þjálfarateymi sitt í liðinni viku. Getty/Alex Grimm Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira