Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2024 14:10 Leó Snær Pétursson skoraði jöfnunarmark HK gegn Stjörnunni úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út. vísir/diego Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa. Stjarnan kærði framkvæmd leiksins á þeim forsendum að dómararnir hefðu nýttu síma til að skera úr um það hvort HK hefði átt að fá vítakast undir lok leiksins. Vítið var dæmt, Leó Snær Pétursson tók það, skoraði og tryggði HK-ingum jafntefli, 27-27. HK skoraði síðustu átta mörk leiksins. Stjörnumenn töldu að dómurum leiksins hefði ekki verið heimilt að nýta sér myndbandsupptöku úr síma. Þeir kröfðust þess að HK yrði dæmt tap eða að leikurinn yrði leikinn aftur. Báðum kröfum Stjörnunnar var vísað frá og úrslitin í leiknum standa. Í skriflegum framburði sínum segja dómarar leiksins að þeir hafi ekki tekið ákvörðun út frá myndbandinu eða útsendingunni frá leiknum. Í dómnum kemur einnig fram að ekki hafi verið hægt að notast við upptöku af leiknum í Handboltapassanum þar sem leikklukka á vellinum og leikklukka í útsendingu hafi ekki passað saman. Því hafi ekki verið hægt að vita hvort leiktíminn hafi verið runninn út eða ekki þegar vítakastið var dæmt. „Með vísan til afdráttarlausrar lýsingar þriggja dómara sem komu að leik Stjörnunnar og HK, þ.e. tveggja leikdómara og eftirlitsdómara verður að byggja málið á þeim forsendum að engar upplýsingar hafi komið fram á myndskeiði í síma, á meðan á leik stóð, sem hafi haft áhrif á ákvörðun dómaranna. Þannig hafi leikdómarar stöðvað tímann og ráðfært sig við hvorn annan og eftirlitsdómara áður en ákvörðun var tekin sem byggði á þeirri eigin mati á aðstæðum. Er á þeim forsendum hafnað þeirri efnislegu kröfu kæranda að dómarar hafi farið út fyrir leikreglur við töku ákvörðunar. Felur það í sér að hafnað er bæði aðalkröfu og varakröfu kæranda, Stjörnunnar,“ segir meðal annars í niðurstöðu dómsins. Lesa má dóminn í heild sinni með því að smella hér. Olís-deild karla HK Stjarnan HSÍ Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Stjarnan kærði framkvæmd leiksins á þeim forsendum að dómararnir hefðu nýttu síma til að skera úr um það hvort HK hefði átt að fá vítakast undir lok leiksins. Vítið var dæmt, Leó Snær Pétursson tók það, skoraði og tryggði HK-ingum jafntefli, 27-27. HK skoraði síðustu átta mörk leiksins. Stjörnumenn töldu að dómurum leiksins hefði ekki verið heimilt að nýta sér myndbandsupptöku úr síma. Þeir kröfðust þess að HK yrði dæmt tap eða að leikurinn yrði leikinn aftur. Báðum kröfum Stjörnunnar var vísað frá og úrslitin í leiknum standa. Í skriflegum framburði sínum segja dómarar leiksins að þeir hafi ekki tekið ákvörðun út frá myndbandinu eða útsendingunni frá leiknum. Í dómnum kemur einnig fram að ekki hafi verið hægt að notast við upptöku af leiknum í Handboltapassanum þar sem leikklukka á vellinum og leikklukka í útsendingu hafi ekki passað saman. Því hafi ekki verið hægt að vita hvort leiktíminn hafi verið runninn út eða ekki þegar vítakastið var dæmt. „Með vísan til afdráttarlausrar lýsingar þriggja dómara sem komu að leik Stjörnunnar og HK, þ.e. tveggja leikdómara og eftirlitsdómara verður að byggja málið á þeim forsendum að engar upplýsingar hafi komið fram á myndskeiði í síma, á meðan á leik stóð, sem hafi haft áhrif á ákvörðun dómaranna. Þannig hafi leikdómarar stöðvað tímann og ráðfært sig við hvorn annan og eftirlitsdómara áður en ákvörðun var tekin sem byggði á þeirri eigin mati á aðstæðum. Er á þeim forsendum hafnað þeirri efnislegu kröfu kæranda að dómarar hafi farið út fyrir leikreglur við töku ákvörðunar. Felur það í sér að hafnað er bæði aðalkröfu og varakröfu kæranda, Stjörnunnar,“ segir meðal annars í niðurstöðu dómsins. Lesa má dóminn í heild sinni með því að smella hér.
Olís-deild karla HK Stjarnan HSÍ Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn