Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. desember 2024 14:39 Ætli Jódís eða Gísli Rafn verði forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu? Eða einhver annar? Vísir/Vilhelm Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og 39 sóttu um starfið, en fimmtán drógu umsókn sína til baka. Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“ Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“
Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira