Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 07:01 Karlalandslið Sádi-Arabíu mun ferðast langt næsta sumar. Noushad Thekkayil/NurPhoto via Getty Images Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada. Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Katar var gestaþjóð mótsins árin 2021 og 2023. Hefðin sem myndaðist frá 1996 til 2005, þegar Brasilíu, Kólumbíu, Perú, S-Kóreu, Ekvador og S-Afríku var boðið á mótið, hafði þá legið í dvala í sextán ár. Líkt og Katar gerði á sínum tíma hefur Sádi-Arabía sett töluvert fjármagn nýlega í CONCACAF. Ríkissjóður Sádi-Arabíu efndi til samstarfs við CONCACAF í haust undir formerkjum þess að „styðja við sambandið í uppbyggingu á öllum sviðum fótboltans.“ Þá hafði ARAMCO, sem er eitt stærsta olíufélag heims og í eigu ríkissjóðsins, nýlega gerst opinber samstarfsaðili CONCACAF í öllum keppnum. Framkvæmdastjóri CONCACAF og framkvæmdastjóri ríkissjóðs Sádi-Arabíu takast í hendur eftir undirritun samstarfssamnings í ágúst á þessu ári.Roy Rochlin/Getty Images for PIF CONCACAF segir í tilkynningu sinni að ákvörðunin hafi verið tekin í sátt og samlyndi við asíska knattspyrnusambandið, sem Sádi-Arabía er hluti af. Samböndin muni vinna saman og miðla þekkingu sinni þegar kemur að stórmótunum sem haldin verða 2026 og 2034. Gullbikarinn mun hefjast þann 14. júní og ljúka þann 6. júlí 2025, flestir leikir fara fram á vesturströnd Bandaríkjanna en einnig verður notast við einn leikvang í Kanada.
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira