Elma Sif til Stika Solutions Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2024 13:05 Elma Sif Einarsdóttir er komin til starfa. Elma Sif Einarsdóttir hefur hafið störf sem forstöðukona sjálfbærni og viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Stika Solutions. Elma Sif hefur reynslu á sviði umhverfis- og sjálfbærnimála en hún er rekstrarverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og umhverfisverkfræðingur frá DTU í Danmörku. Þetta kemur fram í tilkynningu. Áður en Elma Sif hóf störf hjá Stika Solutions starfaði hún hjá Iceland Seafood sem verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála og bar þar ábyrgð á gagnasöfnun og umbótum fyrir alla þætti sjálfbærni innan samstæðunnar. Þar áður starfaði hún sem sérfræðingur á sviði loftslagsmála og viðskiptakerfis hjá Umhverfisstofnun og sem umhverfisstjóri hjá PCC BakkiSilicon. „Við erum mjög ánægð að fá Elmu í Stiku teymið. Víðtæk reynsla hennar og þekking á sviði sjálfbærni mun nýtast vel við að innleiða og þróa þær lausnir sem Stika hefur upp á að bjóða. Við ætlum okkur stóra hluti og erum að horfa á nýja markaði, bæði hér heima og erlendis og þessi ráðning er mikilvægur liður í þeirri vegferð,” segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Stika Solutions, í tilkynningu. Stika Solutions var stofnað árið 2022 og í dag eru starfsmenn þess sex. Meðal hluthafa eru starfsmenn, Ísfélagið, Brim og Fisk Seafood. Tækni Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Áður en Elma Sif hóf störf hjá Stika Solutions starfaði hún hjá Iceland Seafood sem verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála og bar þar ábyrgð á gagnasöfnun og umbótum fyrir alla þætti sjálfbærni innan samstæðunnar. Þar áður starfaði hún sem sérfræðingur á sviði loftslagsmála og viðskiptakerfis hjá Umhverfisstofnun og sem umhverfisstjóri hjá PCC BakkiSilicon. „Við erum mjög ánægð að fá Elmu í Stiku teymið. Víðtæk reynsla hennar og þekking á sviði sjálfbærni mun nýtast vel við að innleiða og þróa þær lausnir sem Stika hefur upp á að bjóða. Við ætlum okkur stóra hluti og erum að horfa á nýja markaði, bæði hér heima og erlendis og þessi ráðning er mikilvægur liður í þeirri vegferð,” segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Stika Solutions, í tilkynningu. Stika Solutions var stofnað árið 2022 og í dag eru starfsmenn þess sex. Meðal hluthafa eru starfsmenn, Ísfélagið, Brim og Fisk Seafood.
Tækni Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira