„Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. desember 2024 10:27 Daði Már er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og varaformaður Viðreisnar. Vísir Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar verður fjármála- og efnahagsráðherra utanþings í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Daði Már er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Þorgerður Katrín sagði við Heimi Má í morgun að ráðherrar Viðreisnar yrðu fjórir. Daði verði fjármálaráðherra, Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra, Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra og hún sjálf verði utanríkisráðherra. Krefjandi en spennandi verkefni Daði segir að verkefnið leggist vel í hann. „Þetta er auðvitað krefjandi verkefni en á sama tíma spennandi og mikilvægt að við náum tökum á stöðunni og reynum að vinna samhent að því að bæta stöðu almennings,“ segir hann. Varðandi slæma stöðu ríkissjóðs segir hann að ríkisstjórnin muni stuðla að því að búa til svigrúm til að gera eitthvað í félagsmálum. Verðbólga og vextir hafi verið á niðurleið, en nú sé samhent ríkisstjórn tekin við stjórnartaumunum, og það muni senda jákvæð skilaboð og hafa áhrif á væntingar um verðbólgu inn í framtíðina. „Þannig ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina,“ segir Daði. Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Þorgerður Katrín sagði við Heimi Má í morgun að ráðherrar Viðreisnar yrðu fjórir. Daði verði fjármálaráðherra, Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra, Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra og hún sjálf verði utanríkisráðherra. Krefjandi en spennandi verkefni Daði segir að verkefnið leggist vel í hann. „Þetta er auðvitað krefjandi verkefni en á sama tíma spennandi og mikilvægt að við náum tökum á stöðunni og reynum að vinna samhent að því að bæta stöðu almennings,“ segir hann. Varðandi slæma stöðu ríkissjóðs segir hann að ríkisstjórnin muni stuðla að því að búa til svigrúm til að gera eitthvað í félagsmálum. Verðbólga og vextir hafi verið á niðurleið, en nú sé samhent ríkisstjórn tekin við stjórnartaumunum, og það muni senda jákvæð skilaboð og hafa áhrif á væntingar um verðbólgu inn í framtíðina. „Þannig ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina,“ segir Daði.
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira