Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 12:02 Sælla er að gefa en þiggja ef marka má andlitin í stúkunni í gær, á heimaleik Real Betis gegn Rayo Vallecano. Getty/Fran Santiago Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira