Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 17:44 Carvana Mesa Arizona Cup MESA, ARIZONA - FEBRUARY 25: Mary Brascia mentally focuses during a timeout against Anna Leigh Waters in the 2024 PPA Carvana Mesa Arizona Cup championships match of the Pro Women's Singles Division at Bell Bank Park on February 25, 2024 in Mesa, Arizona. (Photo by Bruce Yeung/Getty Images) Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í áhugaverðri íþrótt sem hefur vaxið mikið í vinsældum undanfarin ár. Pickleball, eða súrknattleikur, er blanda af badminton, tennis og borðtennis. Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood. Bandaríkin Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood.
Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér.
Bandaríkin Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn