Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 10:31 Shai Gilgeous-Alexander sækir hér á körfuna gegn Julius Randle í leik næturinnar. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira