Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 13:00 Jordan Semple og félagar í Þór mæta til Njarðvíkur í kvöld. Vísir/Jón Gautur Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Úrvalsdeild karla hefur aldrei byrjað fyrr á nýju ári síðan hún var sett á laggirnar árið 1978. Gamla metið var 3. janúar en fyrstu leikir ársins hafa þrisvar sinnum farið fram á þeim degi síðast í janúar 2022. Það var einnig spilað 3. janúar árið 2008 og árið 1992. Sex félög af tólf skrifa því söguna í kvöld. ÍR tekur á móti Grindavík í Skógarselinu, Njarðvík fær Þorlákshafnar Þórsara í heimsókn í IceMar-höllina í innri Njarðvík og Keflavík tekur á móti Álftanesi í Blue-höllinni í Keflavík. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15 og verður fylgst með þeim öllum í einu i Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Þeir verða líka sýndir í beinni á sportstöðvunum og Gaz-leikur kvöldsins er sá á milli Njarðvíkur og Þórs. Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar Bónus-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Úrvalsdeild karla hefur aldrei byrjað fyrr á nýju ári síðan hún var sett á laggirnar árið 1978. Gamla metið var 3. janúar en fyrstu leikir ársins hafa þrisvar sinnum farið fram á þeim degi síðast í janúar 2022. Það var einnig spilað 3. janúar árið 2008 og árið 1992. Sex félög af tólf skrifa því söguna í kvöld. ÍR tekur á móti Grindavík í Skógarselinu, Njarðvík fær Þorlákshafnar Þórsara í heimsókn í IceMar-höllina í innri Njarðvík og Keflavík tekur á móti Álftanesi í Blue-höllinni í Keflavík. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15 og verður fylgst með þeim öllum í einu i Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Þeir verða líka sýndir í beinni á sportstöðvunum og Gaz-leikur kvöldsins er sá á milli Njarðvíkur og Þórs. Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar
Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar
Bónus-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum