„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 22:31 Anthony Edwards sést hér mættur í leik með Minnesota Timberwolves og að sjálfsögðu með appelsínugula armbandið frá Luca. Getty/David Berding NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Luca heitir þessi ungi drengur sem glímir við krabbamein en hann átti þann draum að hitta uppáhaldsköfuboltamann sem er Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves. Edwards var tilbúinn að verða við þeirri beiðni og hitti Luca eftir leik hjá Timberwolves. Luca var líka himinlifandi með að hitta átrúnaðargoðið sitt. Hann kom líka færandi hendi því Luca gaf Edwards appelsínugult armband til minningar um augnablik þeirra saman. Edwards var ánægður með gjöfina og gaf stráknum líka loforð. „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig,“ sagði Anthony Edwards. Þeir tóku síðan myndir af sér saman. Menn voru fljótir að taka eftir því að Edwards stóð við stóru orðin. Í næsta leik, á móti Los Angeles Clippers í Target Center, þá var Edwards með appelsínugula armbandið á hendinni. Edwards fór líka á kostum í leiknum og skoraði 37 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 7 fráköst í tveggja stiga sigri. Þetta var því greinilega happaband. Hér fyrir neðan má sjá augnablikið þegar þeir hittust og Luca gaf honum armbandið. Myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Luca heitir þessi ungi drengur sem glímir við krabbamein en hann átti þann draum að hitta uppáhaldsköfuboltamann sem er Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves. Edwards var tilbúinn að verða við þeirri beiðni og hitti Luca eftir leik hjá Timberwolves. Luca var líka himinlifandi með að hitta átrúnaðargoðið sitt. Hann kom líka færandi hendi því Luca gaf Edwards appelsínugult armband til minningar um augnablik þeirra saman. Edwards var ánægður með gjöfina og gaf stráknum líka loforð. „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig,“ sagði Anthony Edwards. Þeir tóku síðan myndir af sér saman. Menn voru fljótir að taka eftir því að Edwards stóð við stóru orðin. Í næsta leik, á móti Los Angeles Clippers í Target Center, þá var Edwards með appelsínugula armbandið á hendinni. Edwards fór líka á kostum í leiknum og skoraði 37 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 7 fráköst í tveggja stiga sigri. Þetta var því greinilega happaband. Hér fyrir neðan má sjá augnablikið þegar þeir hittust og Luca gaf honum armbandið. Myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NBA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn