Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:31 Hermann Hauksson þurfti að velja á milli margra goðsagna en það er nóg af þeim i sögu KR. S2 Sport Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
„Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar
Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira