„Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2025 21:25 Þorsteinn Leó Gunnarsson lék sínar fyrstu mínútur á stórmóti og skoraði fyrsta markið sitt þegar fimm mínútur voru til leiksloka með þrumuskoti. VÍSIR/VILHELM „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19