„Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2025 21:25 Þorsteinn Leó Gunnarsson lék sínar fyrstu mínútur á stórmóti og skoraði fyrsta markið sitt þegar fimm mínútur voru til leiksloka með þrumuskoti. VÍSIR/VILHELM „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Þorsteinn kom inn á í fyrsta sinn á stórmóti eftir um tuttugu mínútna leik í kvöld, en hvernig voru taugarnar? „Eins og þið sáuð þá kastaði ég boltanum eiginlega út af í fyrstu sókninni,“ sagði Mosfellingurinn léttur í bragði en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn eftir fyrsta leik sinn á stórmóti „En eftir eina eða tvær sóknir var maður kominn inn í leikinn og í fíling. Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur,“ sagði Þorsteinn í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Þorsteinn fékk snemma tveggja mínútna brottvísun og spilaði í raun ekki mikið í sínum fyrsta leik á stórmóti. Hefði hann viljað meira? „Auðvitað vill maður spila. Ég held að allir vilji spila allan leikinn. En ég er mjög þakklátur fyrir að spila og bjóst þannig lagað séð ekki við neinu meira,“ sagði Þorsteinn sem skoraði stórglæsilegt mark undir lokin: „Auðvitað ætlaði ég að skora úr fyrsta skoti. Ég setti hann bara sláin inn,“ en hvað má búast við mörgum mörkum gegn Kúbu á laugardaginn? „Ég mun skjóta þegar ég fæ tækifæri og við sjáum hvernig það fer,“ sagði Þorsteinn og passaði sig á að koma ekki með nein frekari loforð.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. 16. janúar 2025 21:19