„Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 15:02 Kristófer Acox stimplaði sig inn í Bónus deild karla í körfubolta á ný með frábærri frammistöðu í fyrsta leik sínum síðan hann meiddist illa í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Vísir/Bára Kristófer Acox er mættur aftur í slaginn eftir erfið meiðsli og hann hjálpaði Valsmönnum að vinna mikilvægan leik í síðustu umferð. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir endurkomu fyrirliða Valsmanna inn á parketið. Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“ Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira
Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira