Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 07:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson keyrði ítrekað á risann Blaz Blagotinsek og sá stóri var tvisvar rekinn út af í tvær mínútur fyrir brot á íslenska leikstjórnandanum. Vísir/Vilhelm Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira