Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 24. janúar 2025 15:31 Janus Daði í djúpum samræðum við stuðningsfólk eftir leik í Zagreb. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Búast má við gríðarmikilli stemningu. „Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Ég bara vona að Króatarnir fylli höllina. Við spiluðum á móti Króötum 2018 fyrir fullri höll, sem er eftirminnilegt. Við ætlum að vinna Króata á þeirra heimavelli fyrir fullri höll. Það er stefnan og ég sé ekki af hverju við eigum ekki að geta gert það,“ segir Janus Daði í samtali við Vísi. Honum verður sannarlega að ósk sinni. Uppselt er á leik kvöldsins og ljóst að Króatar verða töluvert fleiri en Íslendingar í höllinni. Fjöldi blárra treyja jókst töluvert fyrir síðasta leik við Egypta þar sem Íslendingarnir áttu stúkuna með húði og hári. Það hefur þá fjölgað enn frekar í íslenska hópnum en þónokkrir mættu til borgarinnar í gær og þá kom heil flugvél Icelandair í dag. Króatar leika undir stjórn Dags Sigurðssonar og þá hefur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, unnið að því að leikgreina leik íslenska liðsins fyrir kvöldið. Það eru fáir sem þekkja íslenska liðið betur, sem gæti haft áhrif. En hvernig leik býst Janus Daði við? „Ég held að Króatarnir verði enn fysískari (en Egyptar). Þeir eru með nokkra morðingja þarna í miðri vörn sem mæta væntanlega brjálaðir með alla orkuna í stúkunni. Króatarnir reyna örugglega líka að keyra í bakið á okkur. Þetta verður bara stríð. Taktíst eru einhver smáatriði en ég held þetta sé bara í hausnum, hver muni vinna leikinn,“ segir Janus. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Klippa: Gott að fá Big Mac og búast undir að mæta morðingjum
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira