Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2025 14:33 Króatar náðu að hemja strákana okkar og gott betur en það en í öðrum leikjum á HM hefur íslenska liðið spilað frábærlega. VÍSIR/VILHELM Ef Ísland vinnur Argentínu í dag eins og fastlega má gera ráð fyrir, á HM karla í handbolta, er öruggt að liðið endar í versta falli í 9. sæti mótsins. Það yrði besti árangur liðsins á HM síðan á bestu árum í sögu þess, eða árið 2011. Ísland vann silfur á ÓL 2008 og brons á EM 2010, og endaði svo í 6. sæti á HM í Svíþjóð 2011. Síðan þá hefur liðið spilað á sex heimsmeistaramótum í röð án þess að enda í hópi tíu efstu liða, en liðið varð í 20. sæti fyrir fjórum árum og í 12. sæti á HM fyrir tveimur árum. Með sigri gegn Argentínu endar Ísland með átta stig í milliriðli fjögur, og í versta falli í 3. sæti riðilsins. Ef Grænhöfðaeyjar ná í stig gegn Egyptalandi, eða Slóvenía í stig gegn Króatíu, heldur fjörið áfram og Ísland kemst í 8-liða úrslit og spilar í Zagreb á þriðjudaginn, við Frakkland eða Ungverjaland. En ef Ísland missir af 8-liða úrslitunum er ljóst að átta stig duga til að vera með besta árangurinn af liðunum sem enda í 3. sæti í milliriðlunum fjórum, svo Ísland myndi þá enda í 9. sæti mótsins. Átta stig duga í hinum milliriðlunum Átta stig duga til að komast áfram úr hinum þremur milliriðlunum, en ekki hjá Íslandi ef Egyptar, Króatar og Íslendingar vinna í dag eins og líklegast er. Noregur, Svíþjóð, Spánn og Slóvenía eru á meðal sterkra þjóða sem enda fyrir neðan Ísland í ár, að því gefnu að liðið vinni Argentínu í dag. Ísland hefur aldrei unnið til verðlauna í aðalkeppni HM en besti árangur liðsins á mótinu náðist í Japan árið 1997, þegar Ísland endað í 5. sæti. Alls hefur Ísland tíu sinnum endað í hópi tíu efstu liða á HM og því um ellefta skiptið að ræða nú, en mótið í ár er númer 29 í röðinni. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Ísland vann silfur á ÓL 2008 og brons á EM 2010, og endaði svo í 6. sæti á HM í Svíþjóð 2011. Síðan þá hefur liðið spilað á sex heimsmeistaramótum í röð án þess að enda í hópi tíu efstu liða, en liðið varð í 20. sæti fyrir fjórum árum og í 12. sæti á HM fyrir tveimur árum. Með sigri gegn Argentínu endar Ísland með átta stig í milliriðli fjögur, og í versta falli í 3. sæti riðilsins. Ef Grænhöfðaeyjar ná í stig gegn Egyptalandi, eða Slóvenía í stig gegn Króatíu, heldur fjörið áfram og Ísland kemst í 8-liða úrslit og spilar í Zagreb á þriðjudaginn, við Frakkland eða Ungverjaland. En ef Ísland missir af 8-liða úrslitunum er ljóst að átta stig duga til að vera með besta árangurinn af liðunum sem enda í 3. sæti í milliriðlunum fjórum, svo Ísland myndi þá enda í 9. sæti mótsins. Átta stig duga í hinum milliriðlunum Átta stig duga til að komast áfram úr hinum þremur milliriðlunum, en ekki hjá Íslandi ef Egyptar, Króatar og Íslendingar vinna í dag eins og líklegast er. Noregur, Svíþjóð, Spánn og Slóvenía eru á meðal sterkra þjóða sem enda fyrir neðan Ísland í ár, að því gefnu að liðið vinni Argentínu í dag. Ísland hefur aldrei unnið til verðlauna í aðalkeppni HM en besti árangur liðsins á mótinu náðist í Japan árið 1997, þegar Ísland endað í 5. sæti. Alls hefur Ísland tíu sinnum endað í hópi tíu efstu liða á HM og því um ellefta skiptið að ræða nú, en mótið í ár er númer 29 í röðinni.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01