Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 14:30 Þjálfari og fyrirliði Panathinaikos, Ergin Ataman og Kostas Sloukas, fagna sigri liðsins í EuroLeague á síðustu leiktíð. Getty/Halil Sagirkaya Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) Körfubolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Yfirmenn Euroleague deildarinnar hafa tekið ákvörðun um að úrslitahelgin í ár verði haldin í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Undanúrslitaleikirnir verða spilaðir 23. maí næstkomandi og úrslitaleikurinn 26. maí. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem úrslitaleikir EuroLeague fara fram utan Evrópu. Að venju fara síðustu leikirnir fram á hlutlausum velli. Liðin í EuroLeague spila 34 leiki í deildarkeppninni og nú eru ellefu leikir eftir. Sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og næstu fjögur spila síðan um hin tvö sætin. Martin Hermannsson og félagar í ALBA Berlin eru langneðstir í deildinni og eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Eins og eru það gríska liðið Olympiacos sem er efst með 16 sigra í 23 leikjum en tyrkneska félagið Fenerbahce er með fimmtán sigri í 22 leikjum. Gríska félagið Panathinaikos er ríkjandi meistari eftir sigur á Real Madrid í úrslitaleiknum en fyrrnefnd topplið í ár, Olympiacos og Fenerbahce, komust í undanúrslitin í fyrra. Úrslitahelgina í fyrra var spiluð í Uber Arena í Berlín í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
Körfubolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira