Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 16:26 Harry Kane fagnar hér öðru marki sínu fyrir Bayern München í þýsku deildinni í dag. Getty/Alexander Hassenstein Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar. Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar.
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira