Valentínusarveisla í Vesturbæ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. febrúar 2025 12:46 Úr fyrri leik liðanna í vetur. Það er spurning hvort baráttan víki fyrir knúsum og kjassi í kvöld. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20. Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20.
Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira