Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2025 09:55 Brimbrettafólk mótmælti framkvæmdum við landfyllinguna og gerði verktaka erfitt fyrir í vikunni. Aðsend Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði að stöðva skyldi framkvæmdir við gerð landfyllingar við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn. Félag brimbrettafólks kærði framkvæmdina en félagið hefur staðið fyrir mótmælum við Þorlákshöfn í vikunni. Brimbrettafélag Íslands kærði framkvæmdirnar sem það telur að spilli einstöku öldusvæði á landsvísu. Brimbrettafólk stöðvaði framkvæmdirnar með mótmælum fyrr í vikunni. Úrskurðarnefndin féllst á að stöðva framkvæmdirnar með úrskurði í gær. Ljóst væri að framkvæmdir sem ættu að standa yfir í þrjá mánuði væru yfirvofandi. Því hefði það ekki þýðingu að fjalla efnislega um kæruna nema tryggt yrði að framkvæmdir færu ekki fram á meðan málið væri til umfjöllunar hjá nefndinni. Ýmis álitaefni væru uppi sem þörfnuðust rannsóknar og því væru efnisleg rök fyrir kærunni. Hægt væri að fara fram á flýtimeðferð á málinu. Sveitarfélagið Ölfuss veitti ekki umsögn um kæruna en starfsmaður þess sagði úrskurðarnefndinni að það hefði stórkostlegt tjón í för með sér ef framkvæmdir yrðu stöðvaðar, jafnvel þótt það væri tímabundið. Ölfus Hafið Hafnarmál Stjórnsýsla Aldan í Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Brimbrettafélag Íslands kærði framkvæmdirnar sem það telur að spilli einstöku öldusvæði á landsvísu. Brimbrettafólk stöðvaði framkvæmdirnar með mótmælum fyrr í vikunni. Úrskurðarnefndin féllst á að stöðva framkvæmdirnar með úrskurði í gær. Ljóst væri að framkvæmdir sem ættu að standa yfir í þrjá mánuði væru yfirvofandi. Því hefði það ekki þýðingu að fjalla efnislega um kæruna nema tryggt yrði að framkvæmdir færu ekki fram á meðan málið væri til umfjöllunar hjá nefndinni. Ýmis álitaefni væru uppi sem þörfnuðust rannsóknar og því væru efnisleg rök fyrir kærunni. Hægt væri að fara fram á flýtimeðferð á málinu. Sveitarfélagið Ölfuss veitti ekki umsögn um kæruna en starfsmaður þess sagði úrskurðarnefndinni að það hefði stórkostlegt tjón í för með sér ef framkvæmdir yrðu stöðvaðar, jafnvel þótt það væri tímabundið.
Ölfus Hafið Hafnarmál Stjórnsýsla Aldan í Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Brimbrettafólk hefur hafið eins konar setuverkfall á hafnarsvæði Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við landfyllingu á vinsælu brimbrettasvæði. Forsvarsmaður þeirra segir yfirvöld margsaga um til hver sé ráðist í framkvæmdina. 10. febrúar 2025 18:32