Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:10 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn bjarga sér á síðustu fimm mínútum leiksins. Vísir/Anton Brink Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“ Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“
Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira