Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 20:02 Giannis Antetokounmpo og Victor Wembanyama voru báðir mjög hrifnir af hugmyndinni um „Team World“ gegn „Team USA“ getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum. „Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
„Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31
Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32