Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 14:08 Hulda Hallgrímsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri Nox Medical. Mynd/Hulda Margrét Óladóttir. Hulda Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem framkvæmdastjóri heilbrigðistæknifyrirtækisins Nox Medical. Hulda tekur við starfinu af Ingvari Hjálmarssyni en hún tekur jafnframt sæti í í framkvæmdastjórn móðurfélgas fyrirtækisins, Nox Health í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en starfsemi Nox á Íslandi miðar að því að þróa, framleiða og setja á markað svefnlækningatæki sem seld eru víða um heim. Fram kemur í tilkynningunni að Hulda hafi víðtæka reynslu úr alþjóðlegum heilbrigðistæknigeira. „Hún starfaði hjá Össuri í 11 ár og stýrði þar meðal annars gæða- og reglugerðarmálum félagsins á alþjóðamarkaði, ásamt því að leiða stór umbreytingarverkefni í vaxtarfasa félagsins. Hulda hóf störf hjá Nox Medical sumarið 2024 sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs en áður hafði hún gengt stöðu framkvæmdastjóra nýsköpunar- og rekstrar hjá Sýn. Hulda situr að auki í stjórn Reiknistofu Bankanna og er iðnaðarverkfræðingur að mennt með áherslu á hermun og bestun frá Háskóla Íslands," segir í tilkynningunni. Bjóða Huldu velkomna „Við erum mjög heppin að hafa fengið Huldu til liðs við okkur á þessum spennandi tímamótum,” er meðal annars haft eftir Sigurjóni Kristjánssyni, forstjóra Nox og Invar Hjálmarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri tekur undir. „Aðkoma Huldu að fyrirtækinu hefur verið aðdáunarverð. Reynsla hennar og þekking er eins og sniðin að næstu vaxtarskrefum fyrirtækisins,” segir Ingvar Hjálmarsson fráfarandi framkvæmdastjóri Nox Medical. „Ég veit að hennar leiðtogahæfileikar munu tryggja áframhaldandi vöxt og árangur í því frábæra fyrirtæki sem Nox er.” Þróun á sviði gervigreindar í kortunum Sjálf segir Hulda það vera forréttindi að starfa hjá heilbrigðistæknifyrirtæki á Íslandi sem sé leiðtogi á alþjóðavísu. „Hjá Nox starfar einstakur hópur fólks með mikla sérfræðiþekkingu á sviði svefnrannsókna. Það er mjög spennandi að fá að starfa með þessum öfluga hópi að því að minnka líkur á alvarlegum sjúkdómum vegna svefnraskanna og lágmarka kostnað í heilbrigðiskerfinu með nýtingu á tækni” er haft eftir Huldu í tilkynningunni. Þar er jafnframt vakin athygli á því að framundan sé aukin markaðssókn og þróun nýrra heilbrigðistæknilausna, meðal annars á sviði gervigreindar. Með ráðningu Huldu verði Nox í sterkri stöðu til að taka næstu vaxtarskref og styrkja stöðu sína enn frekar á sínu sviði á heimsvísu. Vistaskipti Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en starfsemi Nox á Íslandi miðar að því að þróa, framleiða og setja á markað svefnlækningatæki sem seld eru víða um heim. Fram kemur í tilkynningunni að Hulda hafi víðtæka reynslu úr alþjóðlegum heilbrigðistæknigeira. „Hún starfaði hjá Össuri í 11 ár og stýrði þar meðal annars gæða- og reglugerðarmálum félagsins á alþjóðamarkaði, ásamt því að leiða stór umbreytingarverkefni í vaxtarfasa félagsins. Hulda hóf störf hjá Nox Medical sumarið 2024 sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs en áður hafði hún gengt stöðu framkvæmdastjóra nýsköpunar- og rekstrar hjá Sýn. Hulda situr að auki í stjórn Reiknistofu Bankanna og er iðnaðarverkfræðingur að mennt með áherslu á hermun og bestun frá Háskóla Íslands," segir í tilkynningunni. Bjóða Huldu velkomna „Við erum mjög heppin að hafa fengið Huldu til liðs við okkur á þessum spennandi tímamótum,” er meðal annars haft eftir Sigurjóni Kristjánssyni, forstjóra Nox og Invar Hjálmarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri tekur undir. „Aðkoma Huldu að fyrirtækinu hefur verið aðdáunarverð. Reynsla hennar og þekking er eins og sniðin að næstu vaxtarskrefum fyrirtækisins,” segir Ingvar Hjálmarsson fráfarandi framkvæmdastjóri Nox Medical. „Ég veit að hennar leiðtogahæfileikar munu tryggja áframhaldandi vöxt og árangur í því frábæra fyrirtæki sem Nox er.” Þróun á sviði gervigreindar í kortunum Sjálf segir Hulda það vera forréttindi að starfa hjá heilbrigðistæknifyrirtæki á Íslandi sem sé leiðtogi á alþjóðavísu. „Hjá Nox starfar einstakur hópur fólks með mikla sérfræðiþekkingu á sviði svefnrannsókna. Það er mjög spennandi að fá að starfa með þessum öfluga hópi að því að minnka líkur á alvarlegum sjúkdómum vegna svefnraskanna og lágmarka kostnað í heilbrigðiskerfinu með nýtingu á tækni” er haft eftir Huldu í tilkynningunni. Þar er jafnframt vakin athygli á því að framundan sé aukin markaðssókn og þróun nýrra heilbrigðistæknilausna, meðal annars á sviði gervigreindar. Með ráðningu Huldu verði Nox í sterkri stöðu til að taka næstu vaxtarskref og styrkja stöðu sína enn frekar á sínu sviði á heimsvísu.
Vistaskipti Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira