Bein útsending: Stærðin skiptir máli Boði Logason skrifar 20. febrúar 2025 08:32 Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12. Egill Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um risaframkvæmdir á Íslandi og mikilvægi vandaðrar verkefnastjórnsýslu (e. Project governance) á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt
Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira