Innherji

Eignir í stýringu Stefnis jukust um meira en þriðjung á sveiflu­kenndu ári

Hörður Ægisson skrifar
Jón Finnbogason hefur verið framkvæmdastjóri Stefnis frá því um vorið 2022.
Jón Finnbogason hefur verið framkvæmdastjóri Stefnis frá því um vorið 2022.

Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, dótturfélag Arion banka, stóð nánast í stað í fyrra en á sama tíma jukust hins vegar eignir í stýringu um samtals tæplega níutíu milljarða króna, meðal annars vegar stofnunar stórra nýrra sjóða og jákvæðrar ávöxtunar á ári sem var „heilt yfir gott“ á mörkuðum. Félagið nefnir að sparnaður heimilanna, sem er einkum á innlánsreikningum, sé verulega hár um þessar mundir og með væntingum um frekari vaxtalækkanir er líklegt að þeir fjármuni leiti í áhættusamari fjárfestingarkosti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×