Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2025 07:08 Gunnar Sverrir Gunnarsson. COWI Gunnar Sverrir Gunnarsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra COWI á Íslandi. Hann hefur starfað sem staðgengill framkvæmdastjóra síðastliðna þrjá mánuði. Í tilkynningu segir að Gunnar Sverrir sé með bakgrunn í véla- og iðnaðarverkfræði og hafi starfað hjá Mannviti frá árinu 1998, fyrir sameiningu þess við COWI árið 2023. Síðan þá hafi hann gegnt ýmsum lykilstöðum, meðal annars stöðu sviðsstjóra orku og setið í framkvæmdastjórn. Haft er eftir Michael Bindseil, framkvæmdastjóra hjá COWI, að Gunnar Sverrir hafi yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á íslenskum markaði og hafi gegnt lykilhlutverki í sameiningu Mannvits og COWI. „Á undanförnum árum hefur hann sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika og byggt upp traust sambönd við viðskiptavini okkar. Ég er sannfærður um að hann muni leiða COWI á Íslandi til áframhaldandi vaxtar og velgengni.“ Þá er haft eftir Gunnari að hann sé mjög spenntur að taka þessari áskorun. „Hjá COWI leggjum við mikla áherslu á að skilja þarfir viðskiptavina og náið samstarf við skrifstofur okkar um allan heim. Við, ásamt viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum á Íslandi, getum nýtt okkur sérfræðiþekkingu COWI en þar starfa yfir 7.500 sérfræðingar.” segir Gunnar Sverrir. COWI á Íslandi hefur unnið að fjölda verkefna líkt og Hellisheiðarvirkjun, Hvammsvirkjun og gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku. Mannvit sameinaðist COWI árið 2023 Sérfræðingar COWI telja um 7.500 aðila að meðtöldum 260 einstaklingum á Íslandi og nær þjónustusviðið yfir verkfræði, arkitektúr, orku og umhverfismál. Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Í tilkynningu segir að Gunnar Sverrir sé með bakgrunn í véla- og iðnaðarverkfræði og hafi starfað hjá Mannviti frá árinu 1998, fyrir sameiningu þess við COWI árið 2023. Síðan þá hafi hann gegnt ýmsum lykilstöðum, meðal annars stöðu sviðsstjóra orku og setið í framkvæmdastjórn. Haft er eftir Michael Bindseil, framkvæmdastjóra hjá COWI, að Gunnar Sverrir hafi yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á íslenskum markaði og hafi gegnt lykilhlutverki í sameiningu Mannvits og COWI. „Á undanförnum árum hefur hann sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika og byggt upp traust sambönd við viðskiptavini okkar. Ég er sannfærður um að hann muni leiða COWI á Íslandi til áframhaldandi vaxtar og velgengni.“ Þá er haft eftir Gunnari að hann sé mjög spenntur að taka þessari áskorun. „Hjá COWI leggjum við mikla áherslu á að skilja þarfir viðskiptavina og náið samstarf við skrifstofur okkar um allan heim. Við, ásamt viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum á Íslandi, getum nýtt okkur sérfræðiþekkingu COWI en þar starfa yfir 7.500 sérfræðingar.” segir Gunnar Sverrir. COWI á Íslandi hefur unnið að fjölda verkefna líkt og Hellisheiðarvirkjun, Hvammsvirkjun og gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku. Mannvit sameinaðist COWI árið 2023 Sérfræðingar COWI telja um 7.500 aðila að meðtöldum 260 einstaklingum á Íslandi og nær þjónustusviðið yfir verkfræði, arkitektúr, orku og umhverfismál.
Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira