Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2025 08:36 Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2003. Getty Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð lögreglustjórans Adan Mendoza. Hundur hjónanna á einnig að hafa fundist dauður. Gene Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára, en þau gengu í hjónaband árið 1991. Mendoza segir að ekki liggi fyrir um hvað hafi dregið hjónin til dauða, en að ekki sé grunur um glæpsamlegt athæfi. Hackman er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jimmy „Popeye“ Doyle í myndinni The French Connection 1971. Þá fór hann með stórt hlutverk í myndinni Unforgiven auk þess að túlka illmennið Lex Luthor í Superman-myndunum á áttunda og níunda áratugnum. Hackman vann á ferli sínum til tvennra Óskarsverðlauna, fyrir aðalhlutverk í French Connection og svo aukahlutverk fyrir Unforgiven. Þá vann hann til fernra Golden Globe-verðlauna á ferli sínum. Hackman lék á ferli sínum í rúmlega hundrað kvikmyndum, en hann hætti störfum sem leikari árið 2004. Í seinni tíð ritaði Hackman fjölda bóka, meðal annars nokkurn fjölda sögulegra skáldsagna. Meðal annarra mynda sem Hackman lék í voru Bonnie and Clyde (1967) The Poseidon Adventure (1972), Scarecrow (1973), The Conversation (1974), A Bridge Too Far (1977), Under Fire (1983), Power (1986), Mississippi Burning (1988), Loose Cannons (1990), The Firm (1993), The Quick and the Dead (1995), The Birdcage (1996), Enemy of the State (1998), Behind Enemy Lines (2001), The Royal Tenenbaums (2001) og Runaway Jury (2003). Hann var giftur Faye Maltese á árunum 1956 til 1986 og áttu þau saman þrjú börn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Andlát Gene Hackman Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira