Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 08:13 Ramadan hófst á föstudag og stendur fram yfir miðjan apríl. AP Ísraelsstjórn hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún heitir því að stöðva allan flutning neyðargagna inn á Gasa. Stjórnin varaði Hamas við afleiðingum þess og þrýsti þar með enn fremur á samtökin að samþykkja tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins á Gasa. Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira