Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 17:19 Kyrie Irving heldur um hnéð eftir að hann sleit krossband í leik Dallas Mavericks á móti Sacramento Kings. AP/Tony Gutierrez Bandaríski körfuboltamaðurinn Kyrie Irving spilar ekki meira með Dallas Mavericks liðinu á þessu tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Í ljós er komið að Irving sleit krossband í leik Dallas og Sacramento Kings á mánudagskvöldið. Niðurstöður úr myndatökum voru gerðar opinberar í dag. Breaking: Kyrie Irving has suffered a season-ending torn ACL in his left knee, sources told @ShamsCharania. pic.twitter.com/9AoRx1fXBF— ESPN (@espn) March 4, 2025 Irving meiddist í lok fyrsta leikhluta. Hann harkaði af sér og skoraði úr tveimur vítaskotum áður en hann fór haltandi af velli. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas en Irving er öðrum fremur besti leikmaður félagsins eftir að það lét Luka Doncic fara til Los Angeles Lakers. Hann var valinn í stjörnuleikinn í níunda skiptið í febrúar. Hann er með 24,7 stig, 4,8 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Irving hefur spilað 39,3 mínútur í leik síðan að Doncic fór til Lakers. Enginn leikmaður spilaði fleiri mínútur að meðaltali í NBA deildinni frá 4. febrúar til 2. mars. Liðið fékk Anthony Davis í skiptunum en hann meiddist strax í fyrsta leik. Um leið og Dallas missir Irving líka er nánast hægt að afskrifa það að félagið komist í úrslitakeppnina í ár og það sést líka á veðbönkum. A moment of pure determination for Kyrie Irving. After suffering an injury, Kyrie was helped to the line to take his free throws before exiting the game. He made both. 👏👏 pic.twitter.com/hJDDRTDLg7— NBA (@NBA) March 4, 2025 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Í ljós er komið að Irving sleit krossband í leik Dallas og Sacramento Kings á mánudagskvöldið. Niðurstöður úr myndatökum voru gerðar opinberar í dag. Breaking: Kyrie Irving has suffered a season-ending torn ACL in his left knee, sources told @ShamsCharania. pic.twitter.com/9AoRx1fXBF— ESPN (@espn) March 4, 2025 Irving meiddist í lok fyrsta leikhluta. Hann harkaði af sér og skoraði úr tveimur vítaskotum áður en hann fór haltandi af velli. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas en Irving er öðrum fremur besti leikmaður félagsins eftir að það lét Luka Doncic fara til Los Angeles Lakers. Hann var valinn í stjörnuleikinn í níunda skiptið í febrúar. Hann er með 24,7 stig, 4,8 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Irving hefur spilað 39,3 mínútur í leik síðan að Doncic fór til Lakers. Enginn leikmaður spilaði fleiri mínútur að meðaltali í NBA deildinni frá 4. febrúar til 2. mars. Liðið fékk Anthony Davis í skiptunum en hann meiddist strax í fyrsta leik. Um leið og Dallas missir Irving líka er nánast hægt að afskrifa það að félagið komist í úrslitakeppnina í ár og það sést líka á veðbönkum. A moment of pure determination for Kyrie Irving. After suffering an injury, Kyrie was helped to the line to take his free throws before exiting the game. He made both. 👏👏 pic.twitter.com/hJDDRTDLg7— NBA (@NBA) March 4, 2025
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira