Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 17:56 Ísak Steinsson fær fleiri tækifæri til að sýna og sanna að hann eigi heima í íslenska landsliðinu. EHF Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Ísak og félagar í Drammen unnu samt frábæran þriggja marka endurkomusigur á Bergen á útivelli. Bergen var sæti ofar en Dramman minnkaði forskotið í tvö stig með þessum góða útisigri. Drammen vann leikinn 35-32 en aðeins fimm mínútum fyrir leikslok var Bergen tveimur mörkum yfir, 32-30. Drammen skoraði fimm síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ísak var ekki í byrjunarliðinu hjá Drammen en kom inn þegar Oscar Syvertsen náði sér ekki á strik í upphafi leiks. Ísak átti hins vegar alls ekki góðan leik og náði aðeins að verja eitt skot af þeim tólf sem komu á hann. Átta prósent markvarsla og hann þurfti því að sætta sig að setjast aftur á bekkinn. Ísak fagnaði því landsliðssætinu með hauskúpuleik en vonandi getur hann sýnt í hvað hann er spunnið í leikjunum í undankeppni EM þar sem hann er annar af tveimur markvörðum íslenska landsliðsins. Það sem skipti mestu máli var að Drammen liðinu tókst að landa mikilvægum sigri á útivelli. Norski handboltinn Tengdar fréttir Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33 Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Ísak og félagar í Drammen unnu samt frábæran þriggja marka endurkomusigur á Bergen á útivelli. Bergen var sæti ofar en Dramman minnkaði forskotið í tvö stig með þessum góða útisigri. Drammen vann leikinn 35-32 en aðeins fimm mínútum fyrir leikslok var Bergen tveimur mörkum yfir, 32-30. Drammen skoraði fimm síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ísak var ekki í byrjunarliðinu hjá Drammen en kom inn þegar Oscar Syvertsen náði sér ekki á strik í upphafi leiks. Ísak átti hins vegar alls ekki góðan leik og náði aðeins að verja eitt skot af þeim tólf sem komu á hann. Átta prósent markvarsla og hann þurfti því að sætta sig að setjast aftur á bekkinn. Ísak fagnaði því landsliðssætinu með hauskúpuleik en vonandi getur hann sýnt í hvað hann er spunnið í leikjunum í undankeppni EM þar sem hann er annar af tveimur markvörðum íslenska landsliðsins. Það sem skipti mestu máli var að Drammen liðinu tókst að landa mikilvægum sigri á útivelli.
Norski handboltinn Tengdar fréttir Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33 Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33
Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06