Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2025 21:02 Inga hefur staðið í ströngu undanfarið. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaga er nýbúin að semja við kennara um laun og er ánægð að hafa getað samið. Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira