Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Árni Jóhannsson skrifar 12. mars 2025 21:16 Tinna Guðrún að senda einn af fimm þristum sínum í kvöld í gegnum gjörðina. Vísir / Hulda Margrét Þær voru margar sem lögðu m-þung lóð á vogaskálarnar í kvöld þegar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna í körfubolta. Ein af þeim var Tinna Guðrún Alexandersdóttir en hún skoraði 23 og stal sex boltum til að leiða lið sitt í gegnum erfitt verkefni í kvöld þegar Haukar unnu Þór Ak. 97-73. Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“ Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira