Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Jochum Pálsson skrifa 23. mars 2025 21:47 Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna í Miðausturlöndum, mun koma að friðarviðræðum milli Úkraínu og Rússlands, Hann segist bjartsýnn á að varanlegur friður náist. Getty Minnst þrír voru drepnir og tíu særðust þegar Rússar gerðu drónaárás á Kænugarð í nótt. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. Úkraínumenn munu á morgun funda um frið með Rússum í Sádí-Arabíu gegnum sendinefnd Bandaríkjanna. Íbúar í Kænugarði sem fréttastofa AP ræddi við í dag höfðu litla trú á friðarviðræðum við Rússa. Sendinefnd Úkraínu fundaði í dag með Bandaríkjunum í Sádi-Arabíu. Á morgun munu Rússar bætast við og funda um frið, en verða í öðru herbergi en Úkraínumenn, og bandaríska sendinefndin mun ganga á milli. Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjaforseta, sagðist í samtali við Fox News hafa fulla trú á því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji frið. „Ég held að hann [Pútín] vilji frið. Forsetinn átti tvö mjög árangursrík símtöl í vikunni, eða í síðustu viku öllu heldur, annað við Selenskí og hitt við Pútín. Ég hlustaði á þau bæði,“ sagði Steve við Fox. „Bæði samtölin snerust um varanlegan frið. Málum miðaði vel áfram í síðustu viku.“ Witkoff sagði stöðuna allt aðra en fyrir 80 árum og sagðist hann trúa orði Pútín. „Ég hef sagt það að ég geti ekki séð að hann vilji taka alla Evrópu. Þetta er allt önnur staða en var í heimsstyrjöldinni síðari. Í heimsstyrjöldinni var ekkert NATO. Það eru ríki sem eru vopnuð þarna. Ég trúi því sem hann segir hvað þetta varðar. Og ég held að Evrópubúar séu farnir að trúa því líka,“ sagði hann einnig. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira
Íbúar í Kænugarði sem fréttastofa AP ræddi við í dag höfðu litla trú á friðarviðræðum við Rússa. Sendinefnd Úkraínu fundaði í dag með Bandaríkjunum í Sádi-Arabíu. Á morgun munu Rússar bætast við og funda um frið, en verða í öðru herbergi en Úkraínumenn, og bandaríska sendinefndin mun ganga á milli. Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjaforseta, sagðist í samtali við Fox News hafa fulla trú á því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji frið. „Ég held að hann [Pútín] vilji frið. Forsetinn átti tvö mjög árangursrík símtöl í vikunni, eða í síðustu viku öllu heldur, annað við Selenskí og hitt við Pútín. Ég hlustaði á þau bæði,“ sagði Steve við Fox. „Bæði samtölin snerust um varanlegan frið. Málum miðaði vel áfram í síðustu viku.“ Witkoff sagði stöðuna allt aðra en fyrir 80 árum og sagðist hann trúa orði Pútín. „Ég hef sagt það að ég geti ekki séð að hann vilji taka alla Evrópu. Þetta er allt önnur staða en var í heimsstyrjöldinni síðari. Í heimsstyrjöldinni var ekkert NATO. Það eru ríki sem eru vopnuð þarna. Ég trúi því sem hann segir hvað þetta varðar. Og ég held að Evrópubúar séu farnir að trúa því líka,“ sagði hann einnig.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira