„Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2025 16:02 Víða verður spenna í kvöld, þar á meðal í Smáranum þar sem KR tapaði um helgina en verður helst að vinna Grindavík í kvöld. Vísir/Diego Gríðarspennandi lokaumferð Bónus deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Allir sex leikirnir hefst klukkan 19:15 og að nægu að keppa. Öllum leikjunum verður fylgt eftir á Stöð 2 Sport. Hörður Unnsteinsson mun ásamt Teiti Örlygssyni og Sævari Sævarssyni fylgja öllum sex leikjum kvöldsins eftir í beinni útsendingu í Bónus Skiptiborðinu sem hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Í kvöld kemur í ljós hverjir verða deildarmeistarar og þá berjast fjögur lið; ÍR, KR, Keflavík og Þór Þorlákshöfn um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Öll geta farið í úrslitakeppnina og öll geta setið eftir með sárt ennið. Nánar er rýnt í alla möguleikana í stöðunni í grein á Vísi sem birt var fyrr í dag og nálgast má hér. Klippa: Sjaldan sést eins spennandi lokaumferð „Það er í raun ótrulegt að segja það en það eru bara tvö sæti sem eru klár fyrir lokaumferðina, það eru þessi neðstu tvö, 11. og 12. sæti. Öll hin liðin geta fært sig upp eða niður. Það er mikil spenna á öllum vígstöðvum og náttúrulega aðallega í þessum úrslitakeppnissætum,“ segir Hörður í samtali við íþróttadeild. Hörður fer yfir sviðið í spilaranum að ofan. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Stöð 2 Vísir 19:10 Höttur (11. sæti) - Álftanes (5. sæti) Bónus Skiptiborðið hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Hörður Unnsteinsson mun ásamt Teiti Örlygssyni og Sævari Sævarssyni fylgja öllum sex leikjum kvöldsins eftir í beinni útsendingu í Bónus Skiptiborðinu sem hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Í kvöld kemur í ljós hverjir verða deildarmeistarar og þá berjast fjögur lið; ÍR, KR, Keflavík og Þór Þorlákshöfn um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Öll geta farið í úrslitakeppnina og öll geta setið eftir með sárt ennið. Nánar er rýnt í alla möguleikana í stöðunni í grein á Vísi sem birt var fyrr í dag og nálgast má hér. Klippa: Sjaldan sést eins spennandi lokaumferð „Það er í raun ótrulegt að segja það en það eru bara tvö sæti sem eru klár fyrir lokaumferðina, það eru þessi neðstu tvö, 11. og 12. sæti. Öll hin liðin geta fært sig upp eða niður. Það er mikil spenna á öllum vígstöðvum og náttúrulega aðallega í þessum úrslitakeppnissætum,“ segir Hörður í samtali við íþróttadeild. Hörður fer yfir sviðið í spilaranum að ofan. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Stöð 2 Vísir 19:10 Höttur (11. sæti) - Álftanes (5. sæti) Bónus Skiptiborðið hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport.
Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Stöð 2 Vísir 19:10 Höttur (11. sæti) - Álftanes (5. sæti)
Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira